Project Description

Jura GIGA x3

Jura GIGA er fullkomin kaffivél sem er tilvalin fyrir skrifstofur, fundarsali og allsstaðar þar sem fagurfræði, fjölbreytileiki drykkja og gott kaffi er krafist. Hentar fyrir allt að 100 bolla notkun á dag.

Helstu kostir:

  • Sjálfvirk kaffivél sem malar baunir og lagar espresso, café latte, capuccino, venjulegt kaffi og allt að 31 drykkjarmöguleika með einni snertingu
  • Heitt vatn fyrir te
  • Sjálfvirk mjólkurflóun
  • Auðveld í þrifum – innbyggð skol- og hreinsikerfi
  • Beintengd við vatnslögn
  • Baunatankur tekur 1 kg af baunum
  • Affallsbakki tekur kaffikorg frá um það bil 40 kaffibollum

Stærð:

  • Hæð: 55 cm
  • Breidd: 37 cm
  • Dýpt: 50 cm

til baka í drykkjarlausnir