Project Description

Jura X6

Jura X6 er falleg minni kaffivél sem er tilvalin fyrir minni skrifstofur, fundarherbergi, verslanir og vinnustofur.

Auðveld og þægileg í umgengni. Hentar fyrir allt að 80 bolla notkun á dag.

Helstu kostir:

  • Sjálfvirk kaffivél sem malar baunir og lagar kaffi, espresso, og allt að 12 aðra mismunandi drykki
  • 5 lítra vatnstankur
  • 500 gr baunahólf sem hægt er að stækka í 1 kg baunahólf
  • Auðveld í þrifum
  • Affallsbakki tekur kaffikorg frá um það bil 40 kaffibollum

Stærð:

  • Hæð: 47 cm
  • Breidd: 37 cm
  • Dýpt: 46 cm

til baka í drykkjarlausnir