Project Description

Korinto Prime

Korinto Prime er frábær kaffivél sem býður upp á fjölbreytt úrval af kaffi- og súkkulaðidrykkjum.

Korinto Prime hentar minni vinnustöðum og deildum í fyrirtækjum, er þægileg í umgengni auk þess sem vélin þykir búa til einstaklega gott kaffi og kaffidrykki.

Helstu kostir:

  • Sjálvirk kaffivél sem malar baunir og lagar ekta espresso, cappuccino, café latte, macchiato, venjulegt kaffi, súkkulaði og fleiri drykki
  • Heitt vatn fyrir te
  • Kakó og mjólkurduft
  • Beintengd við vatnslögn
  • Auðveld og þægileg í notkun og allir finna drykk við hæfi
  • Vélin er einnig fáanleg á undirskáp. Með því að setja Korinto á undirskáp er hægt að láta bæði korg og vatn falla í sérhólf í undirskáp sem minnkar verulega alla umhirðu

Stærð:

  • Hæð: 72 cm
  • Breidd: 33 cm
  • Dýpt: 53 cm

Myndir af Korinto Prime

til baka í drykkjarlausnir