Project Description

Krea Touch

Krea Touch er ný útfærsla af Krea, nú með 7“ snertiskjá, fallegri lýsingu, króm römmum og glansandi svörtu yfirborði. Nýja Krea Touch er ekki eingöngu fagurlega hönnuð því hún kemur einnig með nýjum, öflugum bruggara sem tryggir hámarks afköst og frábæra drykki í hvert sinn.

Krea Touch býður upp á gott kaffi, góða heita drykki og einfalt notendaviðmót sem viðskiptavinir okkar elska.

Alsjálfvirk kaffivél sem malar baunir og lagar ekta espresso, cappuccino, latte, venjulegt kaffi, súkkulaði, mocca, Chai Latte og fleiri drykki.

Helstu kostir:

  • Heitt vatn fyrir Te
  • Sér hólf fyrir mjólkurduft, súkkulaði og Chai Latte
  • Beintengd við vatnslögn
  • Auðveld og þægileg í notkun og allir finna drykk við hæfi

Stærð:

  • Hæð: 75 cm
  • Breidd: 41 cm
  • Dýpt: 57,5 cm

til baka í drykkjarlausnir