Project Description

Wittenborg 95

Wittenborg 95 býður upp á gott kaffi með einföldu viðmóti.

Að öðru leyti er góða kaffið og valmöguleikar sem viðskiptavinir okkar þekkja undirstaðan að þessari kaffivél.

Helstu kostir:

 • Alsjálfvirk kaffivél sem malar baunir og aðra drykki eftir þörf viðskiptavinar
 • Heitt vatnt fyrir te
 • Mjólkurduft eða súkkulaði
 • Styrkleikastillingar á öllum drykkjum
 • 3 mismunandi bollastærðir
 • Getur hellt upp á könnu (2-8 bollar)
 • Beintengd við vatnslögn
 • Auðveld og þægileg í notkun og allir finna drykk við hæfi

Stærð:

 • Hæð: 87 cm
 • Breidd: 38 cm
 • Dýpt: 45 cm

til baka í drykkjarlausnir