Project Description

Wittenborg ES 9100

Wittenborg ES 9100 er allt í senn, nútímalega hönnuð, afkastamikil og þægileg umgengni og gerir auk þess það sem öllu máli skiptir, einstaklega gott kaffi!

Es 9100 byggir á byltingarkenndum bruggara sem gerir bæði kraftmikið espresso eða kaffibolla með þykku crema og venjulegt uppáhellt kaffi. Baunahólfin eru tvö sem gerir henni kleift að hafa tvær tegundir af kaffibaunum fyrir mismunandi drykki.

 • Notendavænn snertiskjár
 • Gerir alla helstu heitudrykki
 • Sérstútur fyrir te
 • Styrkleika- og magnstillingar á öllum drykkjum
 • Hægt að fylla á kaffikönnur beint úr vél (tilvalið fyrir fundi)
 • Beintengd við vatnslögn
 • Hægt að setja hvað myndband sem er inn á skjáhvílu (t.d. auglýsingar frá þínu fyrirtæki)
 • Þrif og meðhöndlun vélarinnar eru einföld

Stærð:

 • Hæð: 87 cm
 • Breidd: 45 cm
 • Dýpt: 52,5 cm

Vélin er einnig fáanleg á undirskáp.

til baka í drykkjarlausnir