• Nýtt

Te & Kaffi

Colombia Santos Kaffihylki

  • Vegan

Þyngd: 10 stk

  • Vörunúmer: 501038
  • Strikamerki: 5690612078754
  • Til á lager
Suður-Ameríka er þekkt fyrir kaffiræktun og þar er framleitt mikið af gæðakaffi. Há fjöll, frumskógar og einstakt loftslag mynda góð skilyrði fyrir kaffiræktun í heimsálfunni. Sætleiki og mýkt frá Brasilíu ásamt úrvals Kólumbíukaffi gerir þessa blöndu sérstaklega bragðgóða. Kaffihylkin frá Te & Kaffi passa í langflestar hylkjavélar en gott er að hafa í huga að stundum er örlítið stífara að ýta þeim niður. Hylkin eru búin til úr plöntusterkju og eru jarðgeranleg. Þau brotna hratt niður í náttúrunni og geta því flokkast með lífrænum úrgangi.

Staðkvæmdarvörur

Leitarniðurstöður

Vöru bætt við körfu

Ekki næg lagerstaða til fyrir þessa vöru