„Sýndu hæfileika þína“ er leikur sem Dumle vörumerkið stendur fyrir víðsvegar um heiminn. Það eina sem þarf að gera til að taka þátt er að hlaða upp myndbandi á www.dumle.com, þar sem þú sýnir þína hæfileika, hverjir sem þeir kunna að vera og deilir þeim með öðrum. Vinningshafar eru valdir í hverri viku og meðal vinninga eru Go-Pro myndavélar.
Hér getur þú séð hvernig myndbönd aðrir þátttakendur hafa deilt.
*Aldurstakmark: 15 ára