Mínar síður og aukið öryggi í vefverslun Innnes
Innnes vinnur nú að því að innleiða Mínar síður til að auka þjónustu við viðskiptavini í gegnum vefverslun okkar. Samhliða stefnum við að því að auka öryggi og þægindi vefverslunar og bæta notandastýringu til [...]
Við erum að flytja
Kæri viðskiptavinur Við erum stolt af því að tilkynna að nú er komið að flutningum Innnes í nýtt hátæknivöruhús, staðsett að Korngörðum 3 í Reykjavík. Staðið verður að flutningunum í 3 þrepum og verða þá [...]
Innnes hefur fengið umboðið fyrir itsu á Íslandi
Innnes hefur hafið innflutning og dreifingu á 3 tegundum af itsu Gyoza vörum en Íslendingar þekkja þær eflaust betur undir heitinu dumplings. Gyoza og Dumplings ásamt Pierogi eru allt nöfn yfir þessar vörur, eftir [...]
ValenHeinz-dagurinn
HEINZ KYNNIR TÓMATSÓSUTRUFFLUR: HIN FULLKOMNA ‘VALENHEINZ’ GJÖF FYRIR ÞÁ SEM ELSKA TÓMATSÓSU Líkt og súkkulaðiunnendur geta tómatsósuunnendur nú glaðst þennan Valentínusardag, eða eigum við að segja ‘ValenHeinzdag’? Það er vegna þess að - ef [...]
Opnunartímar yfir jólahátíðina
Vefverslun Innnes er opin alla jólahátíðina, við afgreiðum til þín vörur á eftirtöldum dögum:Þorláksmessa, mánudagur 23. desember - OPIÐAðfangadagur, þriðjudagur 24. desember - LOKAÐJóladagur, miðvikudagur 25. desember - LOKAÐAnnar í jólum, fimmtudagur 26. desember - [...]
Breyttur opnunartími í dag vegna veðurs
Vegna veðurviðvörunar þá lokar Innnes klukkan 15:00 í dag, 10.12.19. Kvöld- og næturvakt fellur niður og mun því pöntunum seinka á morgun til viðskiptavina.
Takk fyrir komuna á Stóreldhúsið 2019
Innnes vill þakka öllum kærlega fyrir komuna á Stóreldhúsið 2019, það var gaman að sjá hversu margir komu þetta árið og voru gestir almennt ánægðir með sýninguna. Sýningarbás Innnes var með glæsilegasta móti í [...]
Stóreldhúsið 2019
Sýningarbás INNNES verður stórglæsilegur á Stóreldhússýningunni 2019, en þar munum við m.a. kynna það nýjasta og vinsælasta í matargerð í dag. Við munum sýna fjölmargar girnilegar STREET FOOD hugmyndir þar sem notast er við [...]
Innnes er framúrskarandi fyrirtæki sjötta árið í röð
Innnes ehf. er á meðal þeirra 2% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði greiningar Creditinfo á Framúrskarandi fyrirtækjum 2019. Dalsnes ehf., eigandi Innnes ehf. er einnig á listanum, sjöunda árið í röð. Starfsfólk Innnes [...]
Te & Kaffi er hjá Innnes!
Nýverið var gerður samstarfssamningur milli Innnes og Te & Kaffi sem felur í sér að þjónusta á kaffi- og vélbúnaði Te & Kaffi á fyrirtækja- og veitingamarkaði verður í höndum Innnes. Te [...]