Breyttur opnunartími í dag vegna veðurs
Vegna veðurviðvörunar þá lokar Innnes klukkan 15:00 í dag, 10.12.19. Kvöld- og næturvakt fellur niður og mun því pöntunum seinka á morgun til viðskiptavina.
Takk fyrir komuna á Stóreldhúsið 2019
Innnes vill þakka öllum kærlega fyrir komuna á Stóreldhúsið 2019, það var gaman að sjá hversu margir komu þetta árið og voru gestir almennt ánægðir með sýninguna. Sýningarbás Innnes var með glæsilegasta móti í [...]
Stóreldhúsið 2019
Sýningarbás INNNES verður stórglæsilegur á Stóreldhússýningunni 2019, en þar munum við m.a. kynna það nýjasta og vinsælasta í matargerð í dag. Við munum sýna fjölmargar girnilegar STREET FOOD hugmyndir þar sem notast er við [...]
Innnes er framúrskarandi fyrirtæki sjötta árið í röð
Innnes ehf. er á meðal þeirra 2% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði greiningar Creditinfo á Framúrskarandi fyrirtækjum 2019. Dalsnes ehf., eigandi Innnes ehf. er einnig á listanum, sjöunda árið í röð. Starfsfólk Innnes [...]
Te & Kaffi er hjá Innnes!
Nýverið var gerður samstarfssamningur milli Innnes og Te & Kaffi sem felur í sér að þjónusta á kaffi- og vélbúnaði Te & Kaffi á fyrirtækja- og veitingamarkaði verður í höndum Innnes. Te [...]
Te & Kaffi og Innnes í samstarf á kaffimarkaðnum
Te & Kaffi og Innnes hafa undirritað samstarfssamning sem felur í sér að þjónusta á kaffi- og vélbúnaði Te & Kaffi á fyrirtækja- og veitingamarkaði verður í höndum Innness. Hið sama gildir um meirihluta [...]
Innnes fagnar komu Heinz
Innnes er komið með umboð fyrir Heinz vörumerkið. Í vöruvali Heinz er að finna klassískar vörur eins og tómatsósuna og bökuðu baunirnar í ýmsum stærðum og gerðum. Þar að auki eru komnar inn nýjar [...]
Tilkynning frá Oatly
Við hjá Innnes ehf erum ótrúlega stolt af því að bjóða upp á þetta flotta vörumerki sem Oatly er. Því miður hafa þeir ekki náð að anna þessari gríðarlegu eftirspurn sem myndast hefur eftir [...]
Ný og glæsileg vefverslun Innnes
Ný og glæsileg vefverslun Innnes Í nýrri vefverslun Innnes geta viðskiptavinir skoðað fjölbreytt vöruúrval og sent inn pöntun með einföldum hætti hvar og hvenær sem er. Innnes miðar að því að auka þjónustu við [...]
Innnes valið Framúrskarandi fyrirtæki fimmta árið í röð
Það er okkur mikil ánægja að upplýsa að Innnes hefur aftur verið valið á lista Creditinfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki fyrir 2017, fimmta árið í röð. Til þess að komast inn á listann þurfa fyrirtæki að [...]