Gæðastefna

//Gæðastefna
Gæðastefna 2018-02-28T15:16:28+00:00

Gæðastefna Innnes

Gæðastefna Innnes er að tryggja gæði og öryggi matvæla og að afhenda og framleiða ávallt gæðavöru úr úrvals hráefni. Innnes setur viðskiptavininn í öndvegi og veitir þjónustu sem tekur mið af væntingum hans.  Innnes starfrækir gæðakerfi samkvæmt HACCP (GÁMES) og Yum (Distribution food safety and quality audit) með tilliti til góðra starfshátta fyrir matvælafyrirtæki.

Innnes stuðlar að virkri gæðavitund starfsmanna með skipulagðri og reglubundinni þjálfun. Áhersla er lögð á innra eftirlit, stöðugar umbætur og virka þátttöku allra starfsmanna.

Innnes tekur ávallt mið af lagalegum kröfum.