Golfmót Innnes 2017 2017-05-09T10:50:44+00:00

Skráning á Golfmót Innnes 2017

Velkomin/nn á skráningarsíðu Golfmóts Innnes. Þetta árið er Golfmótið tileinkað vörumerkinu Prince Polo.

Mótið fer fram föstudaginn 9. júní á velli Golfklúbbsins Odds í Urriðaholti. Mótið hefst stundvíslega kl. 12:00 með hádegisverði.

Vinsamlegast skráðu eða afboðaðu þig fyrir 2. júní.
ATH. Golfmótið er aðeins fyrir boðsgesti.

Við vekjum athygli á því að auk 18 holu mótsins á Urriðavelli verður einnig sérstakt 9 holu mót á Ljúflingnum þar sem golfleiðbeinandi mun veita golfleiðsögn.

Upplýsingar um kylfing

Fullt nafn: *

Kennitala: *

Fyrirtæki: *

Netfang: *

Forgjöf: *

Hvaða völl má bjóða þér að spila? *

Hvaða máltíðir má bjóða þér? *

Ef þú þarft að boða forföll, vinsamlegast sendu tölvupóst á golfmot@innnes.is.