Samfélagsmiðlar Innnes ehf.
Gerum daginn girnilegan á samfélagsmiðlum
KJÚKLINGUR Í RJÓMAOSTASÓSU MEÐ SVEPPUM & ESTRAGON
"Ljúffengur helgarmatur sem er fullkominn með góðu rauðvíni. Þessa djúsí uppskrift gerði ég í samstarfi við Innnes, kjúklingur í rjómaosta- og estragonsósu með sveppum og borinn fram með tagliatelline. Philadelphia rjómaosturinn og estragonið setja svo punktinn yfir i-ið. Það er einnig gott að bera réttinn fram með hrísgrjónum eða byggi og góðu salati. Innblásturinn af þessari uppskrift er réttur sem mamma gerði svo oft sem sló alltaf í gegn og ég varð að prófa að gera mína útgáfu. Það er auðvelt og þægilegt að útbúa réttinn og ég mæli með að þið prófið!" @hildurrutingimars #dececco #philadelphia #oscar #uppskrift #pasta
Girnilegar Dumle karamellubollur með karamellurjóma. Þú finnur uppskriftina inn á gerumdaginngirnilegan.is #Dumle #Fazer #Bolludagur #karamella
Sjúklega girnilegar Daim bollur með jarðarberjarjóma. Uppskriftin er á gerumdaginngirnilegan.is 😋🤤😍🤩
Toblerone bollur, það er svo gaman að halda í hefðir og fá sér bollu, eða tvær…..jafnvel þrjár eða fjórar! Hér er ég búin að fylla vatnsdeigsbollur með Toblerone súkkulaði og bláberjum og það er hreinlega þannig að allar uppskriftir sem innihalda Toblerone eru góðar! @gotterioggersemar - Uppskriftin er á gerumdaginngirnilegan.is #toblerone #bolludagur #bolla
Vatnsdeigslengjur með kaffirjóma, nú skulið þið halda ykkur fast því þessar bollur voru GUÐDÓMLEGAR! Ég var búin að gleyma hversu brjálæðislega gott Toffifee nammið er! @gotterioggersemar - Uppskrift á gerumdaginngirnilegan.is #bolludagur #toffifee