Umsókn um reikningsviðskipti hjá Innnes ehf.
Fyrirtækjum í föstum viðskiptum við Innnes stendur til boða reikningsviðskipti eftir samkomulag við innheimtudeild Innnes hverju sinni um greiðslukjör.
Reikningsviðskipti hjá Innnes miðast við að:
- Viðkomandi fyrirtæki sé í áhættuflokki 1- 5 skv. CIP áhættumati Creditinfo.
- Hvorki viðkomandi fyrirtæki né forsvarsmenn þess séu á vanskilaskrá Creditinfo.
- Fari fyrirtækið í CIP 8-10 eða viðkomandi aðilar lenda í alvarlegum vanskilum, er Innnes heimilt án frekari fyrirvara, að breyta reikningnum í staðgreiðslureikning.
Upplýsingum um útgáfu reikninga á lögaðila, fjárhæð þeirra og greiðsludag kann að verða miðlað áfram í Greiðsluhegðunarkerfi Creditinfo.
Innnes er heimilt að tilkynna vanskil lögaðila til skráningar á vanskilaskrá Creditinfo.
Vinsamlega athugið að engin sala er til einstaklinga!