Innnes hefur undanfarin ár verið bakhjarl margra góðgerðasamtaka og er það okkur mikil ánægja að geta stutt við það mikilvæga starf sem þar er unnið.
Í stað þess að senda út jólakort og jólagjafir til viðskiptavina og þjónustuaðila sinna hefur Innnes ákveðið að veita auknu fé til líknarmála um þessi jól.