Berjauppskeran er þá komin í hús og flestir eru búnir að safta og sulta, sveppirnir þurrkaðir og það eru margir sem eru þeirrar ánægju aðnjótandi að geta orðið sér úti um góða íslenska villibráð. Gæsir, endur, rjúpur og hreindýr sem eru útfærð og elduð á hina ýmsu máta og borin fram með berjum, sveppum og öðru góðgæti.
Kjötkraftarnir og vörurnar frá OSCAR eru frábærar lausnir fyrir þá sem vilja ná hámarks árangri í sósugerð. Má þar nefna OSCAR SIGNATURE FOND sem eru kjötsoð unnin af kokkum fyrir kokka og aðra sælkera, og eru því frábær grunnur í hvers kyns sósur.