Danskir dagar 2017-04-25T10:16:43+00:00

Danskir dagar í Hagkaup

Til þess að taka þátt þarft þú að kaupa vöru frá Anthon Berg, taka mynd af strimlinum og senda myndina inn hér að neðan ásamt upplýsingum um þátttakanda.

Það er einnig hægt að senda mynd af strimli á netfangið danskir-dagar@innnes.is til að taka þátt.

Heppnir þátttakendur vinna ferðatösku fulla af súkkulaði og konfekti frá Anthon Berg.

Dregið verður úr innsendum myndum 31.mars 2016.

Taktu þátt og þú gætir unnið ferðatösku fulla af súkkulaði!

Nafn: *

Netfang: *

Kennitala: *

Mynd af kassakvittun: *