LU leikur 2017-06-29T15:38:20+00:00

Viltu vinna ferð til Parísar?

Leikurinn stendur frá 01.07.17 -31.07.17

Kauptu pakka af einhverri af eftirtöldum tegundum af Lu kexi í næstu verslun og þú gætir unnið ferð til Parísar fyrir tvo eða Dekurstund fyrir tvo frá Laugar Spa.

  •  LU Bastogne
  •  LU Bastogne Duo
  •  LU Petit Ecolier Milk
  •  LU Petit Ecolier Dark

Sendu inn mynd af kassakvittuninni þinni hér á heimasíðunni til að taka þátt.

Dregið verður úr innsendum kvittunum föstudaginn 04.08.17. Nöfn vinninghafa verða birt hér á síðunni.

Vinningar:

1 x Flug og gisting fyrir tvo í tvær nætur í París með Gaman ferðum

5 x Dekurstund fyrir tvo frá Laugar Spa

Sendu inn mynd af kassakvittun hér

Nafn: *

Netfang: *

Mynd af kassakvittun: *

Reglur og skilmálar

Leikurinn stendur frá 01.07.17 -31.07.17

Til að taka þátt í leiknum þarf þátttakandi að kaupa pakka af LU kexi á tímabilinu 01.07.17 -31.07.17. Fylla þarf út formið hér á heimasíðu leiksins og senda inn mynd af útprentaðri kassakvittun úr verslun. Á myndinni þarf að sjást hvaða vara var keypt, hvar varan var keypt og hvenær. Þátttakendum ber að gæta þess að upplýsingar sem þeir fylla inn á séu réttar. Innnes tekur ekki ábyrgð ef upplýsingar eru ranglega fylltar inn. Þegar mynd er send inn á heimasíðu leiksins fær þátttakandi tölvupóst sem staðfestir móttöku myndarinnar. Vinninghafar verða dregnir út föstudaginn 04.08.17.  Nöfn vinningshafa verða birt á www.lukex.is og á heimasíðu Innnes. Vinningshafar skulu vitja vinninga hjá Innnes innan tveggja vikna frá því að tilkynning berst vinninghafa í tölvupósti. Vinninga sem ekki er vitjað innna þess tímaramma verður ráðstafað til góðgerðarmála. Hverjum þátttakanda er heimilt að taka þátt eins oft og hann/hún vill en ekki er heimilt að senda inn mynd af sömu kassakvittun oftar en einu sinni. Ef þú býrð utan höfuðborgarsvæðisins getur þú haft samband við okkur og við sendum vinninginn heim til þín í pósti. Nöfn og netföng þátttakenda verða hvorki seld til þriðja aðila né notuð í markaðslegum tilgangi. Starfsfólki Innnes er óheimilt að taka þátt í leiknum.