Tuc Rhythm 2017-04-25T10:17:03+00:00

Ert þú að fara að vinna ferð fyrir 2 til Parísar á tónleika með Jessie J?

Taktu þátt í skemmtilegum leik með TUC og þú gætir unnið fjölda verðlauna. Meðal vinninga er ferð fyrir 2 til Parísar á tónleika með Jessie J, spjaldtölvur og heyrnatól.

Til að taka þátt ferðu inn á www.tucrythm.com og slærð inn netfang ásamt kóðann sem er á TUC pakkanum þínum.  Þegar kóðinn hefur verið sleginn inn þá kemur strax í ljós hvort að þú hafir unnið eða ekki.  Ef þú vinnur færðu sendan tölvupóst þar sem þú ert beðin/nn um að fylla út rafrænt form með persónulegum upplýsingum.

ATH. Þátttakandi þarf að hafa náð 18 ára aldri.

Taktu þátt í Tuc leiknum!

Vinningar

2 x Flug til Parísar, gisting og tónleikar með Jessie J

Jessie J tónleikapakki (26.9.2015 til 27.9.2015) fyrir fyrsta verðlaunahafa og 1 félaga hennar/hans. Vinningurinn samanstendur af: 2x flugmiðum frá Keflavík til Parísar. Akstur frá flugvellinum á París á hótelið. 2 miðar á tónleika með Jessie J í París, 26.09.2015. Gisting: hjónaherbergi eina nótt á hóteli í París.

5 x Samsung Galaxy Tab 4

Samsung Galaxy Tab 4 (7.0 Inch, Model T230N, WiFi, 8GB)

30 x Scott Heyrnatól

Taktu þátt í Tuc leiknum!

Það getur tekið allt að 5 vikur fyrir vinningin að berast.