Innnes aftur valið framúrskarandi fyrirtæki

Það er okkur mikil ánægja að upplýsa að Innnes hefur aftur verið valið á lista Creditinto yfir Framúrskarandi fyrirtæki fyrir 2016, fjórða árið í röð. Til þess að komast inn á listann þurfa fyrirtæki að uppfylla ýmiss skilyrði Creditinfo varðandi styrk og stöðugleika.

Dalsnes, eigandi Innnes er einnig á listanum. Starfsfólk Innnes er afar stolt af því að komast inn á þennan eftirsóknarverða lista.

|2017-01-27T14:33:56+00:0027.01.2017|Flokkar:|Tögg: , , , , , |

Hér getur þú deilt færslunni á þínum miðli!