Innnes er komið með umboð fyrir Heinz vörumerkið. Í vöruvali Heinz er að finna klassískar vörur eins og tómatsósuna og bökuðu baunirnar í ýmsum stærðum og gerðum. Þar að auki eru komnar inn nýjar og spennandi vörur eins og Heinz majónes.

Hér er hægt að skoða vöruvalið í Heinz