Innnes er komið með umboð fyrir Heinz vörumerkið. Í vöruvali Heinz er að finna klassískar vörur eins og tómatsósuna og bökuðu baunirnar í ýmsum stærðum og gerðum. Þar að auki eru komnar inn nýjar og spennandi vörur eins og Heinz majónes.
Innnes fagnar komu Heinz
|2019-03-22T15:50:16+00:0022.03.2019|Flokkar:|