Ration

Epli og Kanill

  • Glútenfrítt

Þyngd: 40 g

  • Vörunúmer: 200200
  • Strikamerki: 5713388700015
  • Til á lager
Epli og kanill. Tveir góðir vinir, sem eru bara betri saman. Njótið þeirra saman með höfrum og hörfræjum ásamt fleirru. Allt húðað með kremuðu jógúrt. Trúðu okkur, himnaríki er staður á jörðinni. • Byggt á norrænum næringarráðleggingum. • 100 % náttúrleg innihaldsefni (GMO-frítt). • 20 % trefjar, 13 % prótein og 55 mg Omega-3 fitusýrur. • Inniheldur eitt epli og 8% af höfrum. • 20 orkustykki sem eru 40 g í hverri öskju. • Hentar vel fyrir grænkera. • Án viðbætts salts.

Staðkvæmdarvörur

Leitarniðurstöður

Vöru bætt við körfu

Ekki næg lagerstaða til fyrir þessa vöru