Ný vara frá Mills hefur bæst við vöruval okkar, það er Mills Kavíar Lightly Smoked. Þessi bragðtegund er með léttara bragð en Original Kavíarinn og fellur því vel að smekk yngri neytenda. Einnig er minna saltinnihald í þessari bragðtegund.