Nýlega koma á markað frábær viðbót við Orville fjölskylduna.  Orville simply salted í pop up bowl. Poppið er fituminna en hefðbundið popp og með mjög góðu saltbragði.

Það er framleitt úr hvítu afbrigði af maískorni en við erum vanari því að sjá það gula hér á markaði en hvor tveggja, hvíta og gula, eru tvö algengustu afbrigðin af maískorni.

Ekki skemmir að þetta örbylgjupopp kemur í pop up bowl. Það þýðir að pokann er á einfaldan hátt hægt að nota sem skál þegar búið er að poppa.

Á ljúfmeti.com bloggar Berglind um besta poppið.

http://ljufmeti.com/2014/09/09/besta-poppid/