Innnes ehf hefur sett á markaðinn nýja vöru undir Philadelphia merkinu, Philadelphia laktosafrír smurostur.
Þessi vara mun fást í flestum matvöruverslunum landsins von bráðar.
Laktósa er að finna í kúa-, geita-, kinda- og kaplamjólk. Vörur sem framleiddar eru úr mjólk geta því innihaldið laktósa.
Mismunandi er meðal þjóða í heiminum hversu algengt mjólkuróþol er. Fram hefur komið að um 15-30 þúsund manns hafi mjólkuróþol á Íslandi og sá hópur stækkandi. Úrvalið af vörum sem koma í staðinn fyrir mjólk hefur aukist til muna á síðustu árum. Laktósafría ostinn frá Philadelphia er hægt að nota á sama hátt aðra osta frá Philadelphia en þeir eru einstaklega mildir og bragðgóðir.