Tígrisrækjur í rauðu karrý

2014-07-29T15:06:10+00:00

Tígrisrækjur í rauðu karrý 16 stk risarækjur (Sælkerafiskur) 1 msk Mild Curry Paste (Patak‘s) 1 msk ólífuolía (Filippo Berio) ½ límóna Aðferð: Leggið spjót í bleyti í 30 mín. Hrærið saman karrý og olíu og veltið rækjunum upp úr mixinu. Setjið þvínæst rækjurnar á spjót og grillið á heitu grilli í 30 sekúndur á hvorri [...]

Grilluð tikka masala kjúklingapizza

2014-10-15T04:11:39+00:00

Uppskrift fyrir 4-5: 700 g kjúklingalundir (ég notaði 1 poka af frystum kjúklingalundum frá Rose Poultry) 1/2 krukka Tandoori paste eða Tikka masala paste frá Patak’s 1/2 dós grísk jógúrt (eða ca. 170 g) ca 1 1/2 msk ólífuolía 2/3 tsk salt 1 stór laukur 1/2 dós niðursoðnir tómatar (ca. 200 g) 1/2 rauð paprika [...]