Rjómalöguð fiskisúpa með chili

2017-04-25T10:17:46+00:00

Rjómalöguð fiskisúpa með chili Ekki hræðast chili-piparinn í uppskriftinni, súpan er ekkert sterk, bara bragðmikil og einstaklega bragðgóð. Annars heyrði ég einhversstaðar að þegar velja á chili-pipar væri gott að hafa í huga að því oddmjórra sem chilið væri, þeim mun sterkara. Ég veit ekki hvort það er rétt en kenningin hljómar allavega vel! Mér finnst [...]

Rjómalagaður kjúklingapottréttur

2015-01-08T15:08:04+00:00

Rjómalagaður kjúklingapottréttur fyrir 3-4 700 g kjúklingalundir frá Rose Poultry, skornar í bita ólífuolía til steikingar 250 g sveppir, skornir í sneiðar 1 lítill rauðlaukur, saxaður smátt 1 dós niðursoðnir tómatar með basiliku og oregano frá Hunts (411 g) 2 msk fljótandi kjúklingakraftur frá Oscars 1½ dl hvítvín (eða mysa) 3 dl rjómi eða matreiðslurjómi [...]

Kjúklinga- og beikonlasagna

2014-10-15T01:29:36+00:00

Kjúklinga- og beikonlasagna ólífuolía 10 sneiðar beikon, 1 laukur, saxaður 3 hvítlauksrif, pressuð 500 g Rose Poultry kjúklingabringur, skornar í munnbita 1 rauð paprika, söxuð 1 gul paprika, söxuð 2 msk tómatmauk (tomat paste) 400 g saxaðir tómatar í dós 100 ml kjúklingasoð 1 tsk oregano salt og pipar lasagnaplötur 1 lítið zucchini, skorið í [...]

Pizza með hakkbotni

2017-04-25T10:17:47+00:00

Pizza með hakkbotni Uppskrift f. ca. 4 8-900 g. nautahakk 2 egg 4 stór hvítlauksrif, söxuð smátt eða pressuð væn lúka af ferskri steinselju, söxuð smátt salt og pipar chili explosion sveppir, skornir í sneiðar rauð paprika, skorin í bita ca 400 g góð pastasósa (ég notaði Premium Hunts pasta sauce með Herbs & Garlic) [...]

Kjúklingur með basiliku/klettasalatspestói og mozzarella

2017-04-25T10:17:47+00:00

Kjúklingur með basiliku/klettasalatspestói og mozzarella   Uppskrift f. ca. 3: 700 g kjúklingalundir frá Rose Poultry salt og pipar 200 ml (hálf krukka) pastasósa frá Hunt’s með hvítlauk og kryddjurtum – garlic & herbs (kemur í 396 ml glerkrukkum) 1 mozzarellaostur (kúlan í bláu pokunum, 125 g) Pestó: 50 g klettasalat 1 box fersk basilika (30 [...]

Kjúklingasúpa með karrí, eplum og ananas

2017-04-25T10:17:47+00:00

Kjúklingasúpa með karrí, eplum og ananas ca 700 g kjúklingur (lundir, bringur eða úrbeinuð læri), skorinn í litla bita smjör til steikingar salt og pipar 1 msk karrí 1  meðalstór rauðlaukur, saxaður fínt 1 stórt epli, afhýtt, kjarnhreinsað og skorið í litla bita lítil dós ananashringir (227 gramma dós), skornir í litla bita + safinn 1/2 [...]

Kjúklingalasagna með mozzarella, basiliku og tómötum

2014-10-07T14:55:01+00:00

Kjúklingalasagna með mozzarella, basiliku og tómötum Kjúklingalasagna f. 5: 1 lítill rauðlaukur, saxaður smátt 3 hvítlauksrif, söxuð smátt 900 g úrbeinuð kjúklingalæri eða kjúklingabringur frá Rose Poultry, skorin í litla bita Falksalt með hvítlauk svartur grófmalaður pipar 1 tsk þurrkuð basilika 1 tsk oregano chili flögur (t.d chili explosion) eftir smekk 2 tsk kjúklingakraftur frá Oscars [...]

Stökkar chimichanga með nautahakksfyllingu

2017-04-25T10:17:47+00:00

Stökkar chimichanga með nautahakksfyllingu Chimichanga með nautahakksfyllingu 500 g nautahakk 1 lítill laukur, saxaður 2 hvítlauksrif, pressuð 1 tsk chilíduft ½ tsk cumin (ath ekki kúmer) ½ tsk oregano 1 lítil dós refried beans 400 g tómatmauk, ég notaði Hunts traditional premium pastasósu tortillakökur rifinn ostur tannstönglar grænmetisolía til steikingar Meðlæti salsasósa sýrður rjómi kóríander, [...]

Hörpuskel stór

2017-04-25T10:17:47+00:00

Hörpuskel stór Hörpuskel með blómkáli, tómat salsa, og fersku salati  Uppskrift fyrir tvo Hörpuskel stór  4 stk hörpu skel olía, salt og pipar Blómkál  1/2 blómkálshaus 200 ml. olívu olía salt Tómatsalsa  4 stk stórir tómatar ½ shallot laukur 100 gr steinselja ½ mangó ½ sítróna 50 ml. jurtarolía salt og pipar Salat  1 búnt [...]

Steiktir smokkfiskhringir

2017-04-25T10:17:49+00:00

Steiktir smokkfiskhringir Uppskrift: 250 gr smokkfiskhringir frá Sælkerafisk 1 stk hvítlauksgeiri 1 lítil dós niðursoðnir tómatar frá Hunt's ¼ stk laukur ½ búnt steinselja 1 klípa smjör 2 msk olía salt og pipar eftir smekk Aðferð: Hvítlaukur, laukur og steinselja er saxað niður og tómatdósin er opnuð. Olía er hituð upp á pönnu og smokkfiskhringirnir eru [...]