Tígrisrækju salat

2014-10-07T12:09:32+00:00

Tígrisrækju salat ostur, bacon, snakk og sæt dressing (hentugt í forrétt eða hlaðborð) Uppskrift Tígrisrækja  8 stk tígrisrækja Dressing á salat  200 ml. sýrður rjómi 50 ml. hunang 100 ml. appelsínusafi 1 stk sítróna 1 msk sykur salt (lítið) 8 stk. myntulauf Ferskt salat  ½ iceberg ½ höfðingi 200 gr snakk lítill poki furuhnetur 1 bréf [...]