Hörpuskel stór

2017-04-25T10:17:47+00:00

Hörpuskel stór Hörpuskel með blómkáli, tómat salsa, og fersku salati  Uppskrift fyrir tvo Hörpuskel stór  4 stk hörpu skel olía, salt og pipar Blómkál  1/2 blómkálshaus 200 ml. olívu olía salt Tómatsalsa  4 stk stórir tómatar ½ shallot laukur 100 gr steinselja ½ mangó ½ sítróna 50 ml. jurtarolía salt og pipar Salat  1 búnt [...]

Hvítvíns kræklingur

2017-04-25T10:17:49+00:00

Hvítvíns kræklingur Fyrir 4 Undirbúningstími 10 mín. Eldun 5 mín. 4 stk         skallotlaukur 2 stk.        hvítlauksgeirar 1 búnt       steinselja 1 pk.         kræklingur í skel (350 – 400gr.) 2 msk.      Lehnsgaard sítrónu olía 400 ml.     hvítvín (þurrt) 100 gr.     smjör Salt eftir smekk. Laukurinn og hvítlaukurinn eru saxaðir og síðan soðnir í smjöri þá er kræklingi bætt [...]

Calamari smokkfiskur

2017-04-25T10:17:49+00:00

Calamari smokkfiskur Fyrir 4 Undirbúningstími 2 mín. Eldun 5 mín. 1 poki       smokkfiskur 1 litri         4 olía 250 gr.      salsasósa (mild) 50 gr.        Lehnsgard basilolía ½ búnt      dill Hita olíu upp í 190° . Djúpsteikja smokkfiskinn í ca. 30 sek. eða þar til hann er gullinbrúnn. Þerra fiskinn á tusku. Dippsósan: [...]

Snigla risotto

2017-04-25T10:17:49+00:00

Snigla risotto fyrir 4 erfiðleikastig: 5 af 10 undirbúningstími : 20 min eldun 20 min sniglar 240 gr skarlottulaukur 50 gr elduð ætiþyrstlahjörtu 100 gr Parmareggio parmesan ostur     40 gr mascarpone ostur   60 gr svartar ólífur    40 gr rauðar paprikur 40 gr hvítvín 150 gr tilda hrísgrjón 100 gr grænmetissoð  2 lítrar stöngulselja 40 gr fingurkál [...]

Steiktir smokkfiskhringir

2017-04-25T10:17:49+00:00

Steiktir smokkfiskhringir Uppskrift: 250 gr smokkfiskhringir frá Sælkerafisk 1 stk hvítlauksgeiri 1 lítil dós niðursoðnir tómatar frá Hunt's ¼ stk laukur ½ búnt steinselja 1 klípa smjör 2 msk olía salt og pipar eftir smekk Aðferð: Hvítlaukur, laukur og steinselja er saxað niður og tómatdósin er opnuð. Olía er hituð upp á pönnu og smokkfiskhringirnir eru [...]

Tígrisrækju salat

2014-10-07T12:09:32+00:00

Tígrisrækju salat ostur, bacon, snakk og sæt dressing (hentugt í forrétt eða hlaðborð) Uppskrift Tígrisrækja  8 stk tígrisrækja Dressing á salat  200 ml. sýrður rjómi 50 ml. hunang 100 ml. appelsínusafi 1 stk sítróna 1 msk sykur salt (lítið) 8 stk. myntulauf Ferskt salat  ½ iceberg ½ höfðingi 200 gr snakk lítill poki furuhnetur 1 bréf [...]

Grilluð Tígrisrækja með sveppum, rauðlauk og jógúrt sósu

2014-10-07T12:04:03+00:00

Grilluð Tígrisrækja með sveppum, rauðlauk og  jógúrt sósu (borið fram með fersku salati) Uppskrift fyrir tvo Tígrisrækja 8 stk tígrisrækja frá Sælkerafisk 4 stk sveppir 1 stk rauðlaukur salt og pipar Jógúrt sósa 1 ferna hreint jógúrt 1 hvítlauksgeiri ½ lime 4 stk graslaukur salt og pipar Ferskt salat ½ iceberg ½ fetaostur 8 vínber [...]

Hörpuskel með mango og chili

2017-04-25T10:17:50+00:00

Hörpuskel með mango og chili hörpuskel stór smjör mangó kóriander sítrónu olía Lehnsgaard lime chilli 1/2 mangó, 1stk chilli og 1/2 búnt kóríander skorið smát tvær matskeiðar sítrónu olía og safin úr 1 lime öllu blandað saman í skál hitið pönnu vel og setjið smá olíu þegar hún er heit skellið hörpuskelinni á pönnuna og [...]

Túnfisksteik í sesamhjúp með grillaðri lárperu og “spicy majó”

2014-09-12T11:49:10+00:00

Túnfisksteik í sesamhjúp með grillaðri lárperu og “spicy majó” Grillaður túnfiskur í sesam: 2 stk túnfisksteikur frá Sælkerafisk 1 tsk kóríanderfræ heil 1/4 msk heill svartur pipar 4 msk svört sesamfræ 4 msk ljós sesamfræ sjávarsalt svartur pipar Aðferð: Merjið kóríander og svartan pipar saman í mortéli og blandið með sesamfræjunum. Veltið túnfisksteikunum upp úr [...]

Grillað skelfisksalat með mjúkum geitaosti og greipvinaigrette

2014-07-30T10:08:32+00:00

Grillað skelfisksalat með mjúkum geitaosti og greipvinaigrette forréttur fyrir 4 8 stk stór hörpuskel frá Sælkerafisk 8 stk stórir humarhalar 1 stk pera 2 stilkar grænt sellerí 100 gr mjúkur geitaostur 1 stk rautt greip 1 stk skalottlaukur, fínt saxaður 1/4 stk chili, fínt saxað 1 stk sítróna 1 dl Filippo Berio ólífuolía extra virgin [...]