Grillaðar andabringur með graskeri, plómum og hindberjasósu

2014-09-12T11:52:56+00:00

Grillaðar andabringur með graskeri, plómum og hindberjasósu aðalréttur fyrir 4. 2 stk Vallette andabringur 1 stk butternut grasker 4 stk plómur 100 gr hindber 1 dl Filippo Berio ólífuolía ½ dl Meyer’s kirsuberjaedik salt og pipar Aðferð: Hreinsið sinar af andabringum og skerið mestu fituna utan með bringunni, skerið rákir í fituna og stráið salti [...]

Mangósalat með grilluðum andabringum

2014-09-30T14:40:38+00:00

Hér er á ferðinni mangósalat með stökkri grillaðri andabringu, vorlauk, cashew hnetum og dásamlegri sósu sem toppar allt. Mangósalat með grilluðum andabringum fyrir 6 2 Valette andabringur 1/2 iceberg salat, saxað 2 mangó, kjarnhreinsuð og afhýdd, skorin í litla bita 1 búnt vorlaukar, smátt skornir 50 g cashewhnetur, ristaðar 1 handfylli kóríander (má sleppa) Salatsósa 120 [...]