Swiss_Miss_leikur

Nú þegar veturinn færist yfir ágerist kuldinn og myrkrið. Þá er einstaklega kósý að freistast í heitt og ilmandi kakó og ekki er verra ef það er með sykurpúðum. Á ótrúlega einfaldan og fljótlegan hátt er hægt að töfra fram dásamlegt heitt kakó með því að nota Swiss Miss. Það eina sem þarf er heitt vatn. Einfalt er að gera drykkinn enn dásamlegri t.d. með þeyttum rjóma og strá súkkulaði á toppinn eða kanil og njóta við kertaljós í skammdeginu.

Krakkarnir elska Swiss Miss og á þessum árstíma er gaman að gleðja þau með heitu kakói eftir útiveru í kuldanum.

Hér er svo hægt að gleðja krakka með kakói en athugið að hundar mega ekki fá kakó!