Skjót þjónusta og góð tengsl við viðskiptavini

Gaman er að segja frá því að í nýjasta tölublaði Frjálsrar verslunar sem kom út 7. júlí og helgað er 100 áhrifamestu konum ársins 2016 er að finna opnuviðtal við Elínu, Jóhönnu og Guðnýju en þær eru hluti af framkvæmdarstjórnarteymi Innnes. Í viðtalinu kemur fram að Innnesingar hlakka til að mæta í vinnuna og leggja [...]