Innnes skrifar undir yfirlýsingu um loftslagsmál

Við hjá Innnes erum stolt af því að hafa í vikunni skrifað undir yfirlýsingu um loftslagsmál í Höfða ásamt 102 öðrum fyrirtækjum og stofnunum. Innnes skuldbindur sig þar með til að setja sér markmið og fylgja þeim eftir með aðgerðum sem draga munu úr losun gróðurhúsalofttegunda og minnka myndun úrgangs. Reykjavíkurborg og Festa, miðstöð um [...]