Nýtt myndmerki Innnes fær viðurkenningu

Grafísk hönnun á Íslandi - FÍT keppnin 2015 Með stolti og þökkum óskum við Oscari Bjarnasyni til hamingju með FÍT viðurkenninguna sem hann hlaut fyrir nýtt myndmerki Innnes, sem hann teiknaði fyrir okkur. Merkið þykir afar fallega framsett og gefa samstundis til kynna starfsemi fyrirtækisins. Félag íslenskra teiknara stendur fyrir hönnunarsamkeppni í fimmtánda sinn. Grafískir [...]