Vinningshafi í Hello Joy leiknum

Kristín Elfa Axelsdóttir vinningshafi í Hello Joy leiknum kom í heimsókn til okkar í Innnes í dag. Hún kom til að taka á móti 500.000 KR. gjafabréfi frá Heimsferðum. Að sögn Kristínar Elfu þá kemur vinningurinn sér afar vel þar sem hún var að ljúka 5 ára námi og er að auki ein með tvo [...]