Innnes hefur fengið umboðið fyrir itsu á Íslandi

Innnes hefur hafið innflutning og dreifingu á 3 tegundum af itsu Gyoza vörum en Íslendingar þekkja þær eflaust betur undir heitinu dumplings. Gyoza og Dumplings ásamt Pierogi eru allt nöfn yfir þessar vörur, eftir því hvar í heiminum þær eru á matseðli, en þær eru byrjaðar að ganga undir nafninu „smáhorn“ hérna á Íslandi. [...]