Innnes á lista yfir vinsælustu fyrirtæki ársins hjá Frjálsri verslun

Innnes var í fyrsta sinn á lista Frjálsrar verslunar yfir vinsælustu fyrirtæki landsins 2015. Könnun Frjálsrar verslunar var framkvæmd í síðasta mánuði og af 800 aðspurðum nefndu 15 prósent Bónus sem fyrirtæki sem þeir hefðu jákvætt viðhorf til og hrepptu þeir fyrsta sætið. Ekkert fyrirtæki hefur lent oftar efst á lista en matvöruverslunin Bónus. Rúmlega [...]

|2015-03-13T15:54:52+00:0013.03.2015|Flokkar:|Tögg: , , |

Innnes valið framúrskarandi fyrirtæki 2014

Það er okkur mikil ánægja að upplýsa að Innnes hefur verið valið á lista Creditinto yfir Framúrskarandi fyrirtæki fyrir 2014, annað árið í röð. Til þess að komast inn á listann þurfa fyrirtæki að uppfylla ýmiss skilyrði Creditinfo varðandi styrk og stöðugleika. Dalsnes, eigandi Innnes lenti í 14. sæti á listanum. Starfsfólk Innnes er afar stolt [...]

|2015-02-23T14:10:59+00:0010.02.2015|Flokkar:|Tögg: , , , |

INNNES ehf. hefur fest kaup á Búri ehf.

Innnes ehf hefur gengið frá samkomulagi um kaup á öllu hlutafé í Búri ehf. Seljendur eru Samkaup hf, Kaupfélag Vestur-Húnvetninga og  Kaupfélag Steingrímsfjarðar. Kaupin eru gerð með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins. Búr ehf er stofnað árið 1995 og sérhæfir sig á ávaxta- og grænmetismarkaði, innlendum sem og innfluttum vörum. Búr ehf býður upp á yfir [...]

|2014-12-08T14:26:43+00:0019.09.2014|Flokkar:|Tögg: , , , , |

Innnes fagnar yfirlýsingu iðnaðar- og viðskiptaráðherra

Innnes fagnar yfirlýsingu iðnaðar- og viðskiptaráðherra um afnám merkinga á matvöru frá Bandaríkjunum. Innnes hefur verið brautryðjandi í innflutningi á matvöru frá Bandaríkjunum í tæp 30 ár og lagt sig fram við að eiga gott samstarf við yfirvöld og framfylgja gildandi reglum varðandi innflutning og merkingar á matvörum. Til að uppfylla þessar reglugerðir hefur Innnes [...]

|2014-12-08T14:26:15+00:0023.07.2014|Flokkar:|Tögg: |

Hello Joy

Hello Joy er nú lokið en herferðin gekk furðu vel!

|2014-12-08T14:22:58+00:0008.07.2014|Flokkar:|Tögg: , , |

Framúrskarandi fyrirtæki 2013

Það er okkur mikil ánægja að tilkynna það að fyrirtækið okkar, Heildverslunin Innnes, hefur verið valið á lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki fyrir 2013. Í vali Creditinfo koma eingöngu til greina þau fyrirtæki sem standast strangar kröfur hvað varðar styrk- og stöðugleikamat. Einnig lenti Dalsnes ehf., eigandi Innnes ehf, í 11. sæti á þessum lista og [...]

|2014-12-08T14:21:57+00:0019.03.2014|Flokkar:|Tögg: , , |

Innnes gefur Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur Gevalia kaffi

Innnes er stolt af því að hafa verið bakhjarl Mæðrastyrksnefndar um árabil, þar sem þar er unnið frábært, óeigingjarnt og bráðnauðsynlegt starf. Innnes og starfsmönnum fyrirtækisins er sönn ánægja af því að geta lagt hönd á plóginn við að rétta þeim hjálparhönd sem þurfa. Á myndinni eru Magnús Óli Ólafsson forstjóri Innnes ásamt Ragnhildi Guðmundsdóttur [...]

|2014-12-08T14:21:51+00:0019.12.2013|Flokkar:|Tögg: , , , , , |

Innnes kaupir Sælkerann

Innnes ehf. hefur fest kaup á innflutningsfyrirtækinu Sælkerinn ehf. Sælkerinn hefur verið starfræktur frá árinu 2006 og sérhæfir sig í innflutningi og dreifingu á hágæða matvöru fyrir veitingahús og smásöluaðila. Meðal þekktra vörumerkja hjá Sælkeranum má nefna sushi vörur frá Enso, tælensku vörulínuna frá deSiam, edik frá Meyer´s Madhus, olíur frá Lehnsgaard auk eigin vörulínu [...]

|2014-12-08T14:21:37+00:0025.09.2013|Flokkar:|Tögg: , , , |

Nýtt vöruhúsakerfi

Innnes hefur nú tekið í notkun vöruhúsakerfið Manhattan Scale. Vöruhúsakerfið kemur frá bandaríska fyrirtækinu Manhattan Associates, sem er talið eitt af fremstu fyrirtækjum í heimi í lausnum fyrir vöruhúsastjórnun. Kerfið er uppsett og þjónustað af íslenska fyrirtækinu Nobex. Innnes hefur á undanförnum árum stækkað og aukið fjölbreytni í vöruúrvali sínu. Því var, fyrr á árinu, [...]

|2014-12-08T14:21:29+00:0006.09.2013|Flokkar:|Tögg: , |