Lubeca súkkulaði kynning

11.maí síðastliðinn stóð fyrirtækjasvið Innnes fyrir fræðslu og kynningardegi fyrir viðskiptavini sína um Lubeca súkkulaðið sem fyrirtækið flytur inn. Mario Peterscheck sölustjóri útflutnings hjá Lübecker Marzipan-Fabrik kom og hélt fyrirlestur ásamt sýnikennslu um notkun á súkkulaði, marsípani og fleiri vörum. Mario fræddi viðstadda um gæði vörunnar og gaf gestum smakk til þess að bera saman [...]