Philadelphia laktosafrír smurostur

Innnes ehf hefur sett á markaðinn nýja vöru undir Philadelphia merkinu, Philadelphia laktosafrír smurostur. Þessi vara mun fást í flestum matvöruverslunum landsins von bráðar. Laktósa er að finna í kúa-, geita-, kinda- og kaplamjólk. Vörur sem framleiddar eru úr mjólk geta því innihaldið laktósa. Mismunandi er meðal þjóða í heiminum hversu algengt mjólkuróþol er. Fram [...]