Spennandi matarnámskeið með Vigdísi Ylfu hjá Salt Eldhús

Vigdís Ylfa Hreinsdóttir er fædd og uppalin í litlu sjávarplássi og hefur unnið m.a. á Sjávarkjallaranum og í Fiskfélaginu svo eitthvað sé nefnt. Því má segja að fiskur sé líf hennar og yndi. Vidís hefur tekið saman sínar uppáhalds fiskuppskriftir og kemur til okkar þann 5. maí með fyrirtaks fisknámskeið sem enginn sannur sælkeri ætti [...]