Poppkorn, hið fullkomna snakk?

Samkvæmt rannsókn Joe Vinson, efnafræðings við Háskólann í Scranton í  Pennsylvaniu, Bandaríkjunum er poppkorn mögulega hið fullkomna snakk. Ástæðan er sú að poppkorn er eina snakkið sem er 100% heilkorn. Heilkorn eru rík af andoxunarefnum og innihalda mikið af trefjum, meira en margt af því grænmeti og ávöxtum sem okkur er ráðlagt að neyta [...]

|2015-01-07T14:42:16+00:0007.01.2015|Flokkar:|Tögg: , , , , , , |

Orville Gourmet Natural Simply salted. -Ný vara

Nýlega koma á markað frábær viðbót við Orville fjölskylduna.  Orville simply salted í pop up bowl. Poppið er fituminna en hefðbundið popp og með mjög góðu saltbragði. Það er framleitt úr hvítu afbrigði af maískorni en við erum vanari því að sjá það gula hér á markaði en hvor tveggja, hvíta og gula, eru tvö [...]

|2017-04-25T10:17:43+00:0017.10.2014|Flokkar:|Tögg: , , , |

Hver er Orri Redenbacher?

Orri Redenbacher er barnabarn Orville eins og allir vita. Það myndi taka of langan tíma að útskýra af hverju foreldrar hans fluttu til Íslands á sínum tíma, ekki pæla í því. Borðið bara Orville poppkorn. Fylgstu með Orra á YouTube hér: https://www.youtube.com/channel/UCcj2l5DSypiJHqpPu7w2W2g

|2017-04-25T10:17:43+00:0007.07.2014|Flokkar:|Tögg: , , , |