Heildverslunin Innnes ehf gekk frá kaupum á öllu hlutafé Búrs

Heildverslunin Innnes ehf gekk frá kaupum á öllu hlutafé Búrs ehf þann 12. nóvember sl. eftir að Samkeppniseftirlitið staðfesti kaupin enda var það mat Samkeppnisstofnunnar að um óverulega samþjöppun sé um að ræða á þeim mörkuðum sem fyrirtækin hafa starfað á. Búr ehf hefur sérhæfir sig á ávaxta- og grænmetismarkaði, innlendum sem og innfluttum vörum [...]