Swiss Miss

Nú þegar veturinn færist yfir ágerist kuldinn og myrkrið. Þá er einstaklega kósý að freistast í heitt og ilmandi kakó og ekki er verra ef það er með sykurpúðum. Á ótrúlega einfaldan og fljótlegan hátt er hægt að töfra fram dásamlegt heitt kakó með því að nota Swiss Miss. Það eina sem þarf er [...]