Nýtt vöruhúsakerfi

Innnes hefur nú tekið í notkun vöruhúsakerfið Manhattan Scale. Vöruhúsakerfið kemur frá bandaríska fyrirtækinu Manhattan Associates, sem er talið eitt af fremstu fyrirtækjum í heimi í lausnum fyrir vöruhúsastjórnun. Kerfið er uppsett og þjónustað af íslenska fyrirtækinu Nobex. Innnes hefur á undanförnum árum stækkað og aukið fjölbreytni í vöruúrvali sínu. Því var, fyrr á árinu, [...]