Vörusýning Coup De Pates i Perlunni

Miðvikudaginn 11. mars var vörusýning í Perlunni á vegum Innnes og Coup De Pates. Var viðskiptavinum fyrirtækjasviðs Innnes boðið að sjá það nýjasta í brauðum, kökum og tilheyrandi lausnum fyrir stóreldhús.  Sýningin heppnaðist í alla staði einstaklega vel og mættu á þriðja hundrað manns.  Sölustjóri útflutnings ásamt matreiðslumeistara frá Coup De Pates mættu til að kynna vörurnar. [...]