BBQ kjúklingalæri 2014-09-30T14:42:13+00:00

Project Description

Auðveld og og góð BBQ kjúklingalæri!

Forréttur fyrir 6

Innihald:

  • 1 bolli af Hunt´s bbq sósu, Orginal
  • ¼ bolli af Tabasco Orginal
  • 1,5 kg af kjúklingalærum

Aðferð:

Hitið grillið. Blandið saman Hunt´s bbq sósunni og Tabasco sósunni í stóra skál og setjið til hliðar. Grillið kjúklingalærin í ca 15 mín eða þar til tilbúin.
Setjið kjúklinalærin í skálina og veltið í skálinni þar til kjúklingalærin eru komin með vel af sósunni utan á.

Berið strax fram og njótið.