Berjarefur með röri 2014-11-27T15:25:20+00:00

Project Description

Berjarefur með röri

 • 1 bolli jarðaber
 • 1 bolli bláber
 • 800ml vanilluís
 • 4msk jarðaberjaíssósa
 • 100gr Milka Daim súkkulaði
 • 1 bolli mjólk
 • Þeyttur rjómi til skrauts.
 1. Maukið súkkulaðið í blandaranum (matvinnsluvél), setjið til hliðar.
 2. Maukið saman jarðaber, bláber og jarðaberjasósu í blandaranum, geymið.
 3. Setjið ísinn og mjólkina í hrærivélina og blandið vel saman á rólegum hraða.
 4. Hellið berjablöndunni og súkkulaðikurlinu útí þar til blandað.
 5. Skiptið í 6 glös í svipaðri stærð og myndin sýnir eða færri og stærri og sprautið þeyttum rjóma á toppinn.

Project Details

Categories:

Tags: