Chilli hollandaise 2017-04-25T10:17:49+00:00

Project Description

Chilli hollandaise

Fyrir 4-6

• 5 eggjarauður
• 1 msk. Vatn
• 1 msk. Epplaedik/ eða lime safi eftir smekk
• 2- 2 ½ dl chilli olia frá Lehnsgaard
• 20 gr. Smjör við stofu hita
• Salt og pipar

Aðferð

Best er að þeyta hollandaise yfir vatnsbaði. Setjið í stálskál eggjarauðu, salt og edik/limesafa og þeytið yfir hitanum þar til eggja blandan er orðin þykk. Hellið chilli olíunni mjög rólega í á meðan sósan er þeytt stöðugt. Að lokum bætið mjúku smjörinu í og smakkið til með salt og pipar.

Project Details

Categories: