Daim kökupinnar 2017-04-25T10:17:46+00:00

Project Description

Dökkir kökupinnar

  • 30 kökukúlur (blanda af súkkulaðiköku og vanillukremi)
  • 2 pokar smátt saxað Daimkurl sem er sett útí kökublönduna áður en henni er rúllað í kúlur.
  • Dökkt hjúpsúkkulaði/Candy Melts
  • Kökupinnaprik
  • Saxað Daim til skrauts.

Ljósir kökupinnar

  • 30 kökukúlur (blanda af vanilluköku og vanillukremi)
  • 2 pokar smátt saxað Daimkurl sem er sett útí kökublönduna áður en henni er rúllað í kúlur.
  • Ljóst hjúpsúkkulaði/Candy Melts
  • Kökupinnaprik
  • Saxað Daim til skrauts.

daim-1

Project Details

Categories:

Tags: