Dumle íssósa 2014-11-27T16:35:22+00:00

Project Description

Karamellusósa

  • 1 poki dökkar Dumle karamellur (má einnig nota ljósar)
  • 1 dl rjómi

Aðferð

  1. Bræðið saman við vægan hita þar til slétt og fellt.
  2. Kælið stutta stund (5 mín) og setjið síðan ríkulega af sósu yfir ísinn.
  3. Gott að setja einnig þeyttan rjóma og Kina súkkulaði yfir í lokin.

Ef það er afgangur af sósunni þá má setja hana í box og geyma í kæli í allt að 10 daga og hita upp aftur í örbylgjuofninum.

Project Details

Categories: